Umhverfisstofnun vildi vekja athygli á hversu mikil auðlind vatnið okkar er hér á Íslandi. Að vatnið sér altumlykjandi í umhverfi okkar og það þyrfti að hlúa að þessari auðlind. Farin var sú leið að búa til þrjú stutt myndbönd sem hvert og eitt einblíndu á ákveðna kosti vatns. Þetta var gert með grínið að vopni.

Leikstjóri og klipping: Steinar Júlíusson
Handrit: Ólafur Ásgeirsson, Björk Guðmundsdóttir og Steinar Júlíusson.
Leikarar: Ólafur Ásgeirsson og Björk Guðmundsdóttir
Myndataka: Óskar Páll Sveinsson
Hljóðvinnsla: Nick Cathart-Jones
Framleiðsla: Sjúlli


vatn_sem_audlind_laekur
vatn_er_snilld_sundhollin
vatn_nattura
vatn_ferdalangur_supa
vatn_snilld_heima
vatn_ferdalangur_dropi_vatnsglas
vatn_ferdalangur_lonid
vatn_titill